Hausttamning
Í byrjun september komu stóðhestefnin okkar, Höfði og Hersir, á hús til tamningar. Báðir voru með merum í sumar og líklega í kringum 15 fengnar. [...]
Í byrjun september komu stóðhestefnin okkar, Höfði og Hersir, á hús til tamningar. Báðir voru með merum í sumar og líklega í kringum 15 fengnar. [...]
Í sumar fengum við tvö folöld. Það fyrsta kom 4. júní og er dökkjarpt merfolald undan Bjarklindi og Hersi. Það hefur líklega erft stærðina [...]
Höfði fór í hólf við Akra í Reykjadal á föstudagsvöldið. Nokkrar lukkulegar merar tóku á móti honum og voru þessar myndir teknar við það [...]
Hægt verður að nota stóðhestana okkar þá Höfða og Hersi núna í sumar. Höfði verður á Húsavík eða í Reykjadal og Hersir verður í Fnjóskadal. [...]
Einar var á Íslandi í lok janúar síðastliðnum og voru hestarnir teknir á hús og járnaðir. Elsta hrossið á járnum er Herðubreið Hraunudóttir en [...]
Þá erum við komnir með nýja heimasíðu undir nýju léni: www.hofdahestar.com Líkt og með allar síður þá er markmiðið að setja inn fréttir reglulega og [...]
Um síðustu helgi fórum við og náðum í hrossin upp á Fljótsheiði þar sem þau hafa verið frá því í byrjun júní. Þar hafa þau [...]
Einar flutti til Sviss á síðasta ári í nóvember. Þar býr hann með konu sinni, Börlu og dóttur þeirra Líf. Þau búa stutt frá Zürich, [...]
Hrauna er komin heim, en hún fór suður og reynt var að sæða hana og var það við stóðhestastjörnunni Konsert frá Hof, en það heppnaðist [...]
Í ágúst síðastliðnum fengum við í heimsókn til okkar vinafólk frá Sviss. Þau dvöldu nokkrar nætur hjá okkur á Húsavík og nýttu dagana við að [...]