Heim 2018-01-17T14:33:08+00:00

UM OKKUR

Að baki Höfðahestum standa Gísli Haraldsson og Einar Gíslason. Gísli hóf ræktun sína þegar hann keypti hryssuna Kviku frá Úlfsstöðum í Skagafirði 1980 en Einar byrjaði 2010. Hrossin okkar eru kennd við bæinn Húsavík á Norðurlandi Eystra. Ræktunin er lítil en við fáum cirka 1-2 folöld á ári og leitumst við við að nota vel ættaða, myndarlega og geðgóða hesta með úrvals gangtegundir á merarnar okkar. Markmiðið er að eiga fá hross en góð sem er einnig heiti á grein eftir Jens Einarsson sem birtist í Eiðfaxa 2002 þegar Gísli var tilnefndur sem ræktunarmaður ársins. Greinina er hægt að lesa með því að ýta á hnappinn hér að neðan.

Lesa meira

#hofdahestar

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á INSTAGRAM

#hofdahestar

STÓÐHESTEFNI

HÖFÐI FRÁ HÚSAVÍK
2014

sjá nánar

HERSIR FRÁ HÚSAVÍK
2015

sjá nánar

Nýjar fréttir

Allar fréttir

NÝJAST AF FACEBOOK

Skoðuðum hin glæsilega Hersi í dag. Verður 3 vetra..
Meistaradeild Líflands og Æskunnar - Hrímnisfjórgangurinn..
Fallegt tölt 🙂
Höfði ready for training #hofdifrahusavik son of..
Samspil.
Draugahestar !
3.-8. Apríl