Heim2018-10-29T15:29:03+00:00

UM OKKUR

Höfðahestar er ræktun Gísla Haraldssonar á Húsavík og Einars Gíslasonar. Gísli hóf ræktun sína þegar hann keypti hryssuna Kviku frá Úlfsstöðum í Skagafirði 1980 en Einar byrjaði 2010. Hrossin okkar eru kennd við bæinn Húsavík á Norðurlandi Eystra. Ræktunin er lítil en við fáum cirka 1-2 folöld á ári og leitumst við við að nota vel ættaða, myndarlega, geðgóða hesta með úrvals gangtegundir. Markmiðið er að eiga fá hross en góð sem er einnig heiti á grein eftir Jens Einarsson sem birtist í Eiðfaxa 2002 þegar Gísli var tilnefndur sem ræktunarmaður ársins. Greinina er hægt að lesa með því að ýta á hnappinn hér að neðan.

Lesa meira

#hofdahestar

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á INSTAGRAM

#hofdahestar

STÓÐHESTEFNI

HÖFÐI FRÁ HÚSAVÍK
2014

sjá nánar

HERSIR FRÁ HÚSAVÍK
2015

sjá nánar

Nýjar fréttir

Hausttamning

Í byrjun september komu stóðhestefnin okkar, Höfði og Hersir, á hús til tamningar. Báðir voru með merum í sumar og líklega í kringum 15 fengnar. Höfða var taminn í um [...]

október 2nd, 2018|
Allar fréttir

NÝJAST AF FACEBOOK

Hersir er algjört eðal eintak í tamningu, auðveldur..
Farin að selja hesta ?
Höfði er að komast í flott form og finnst okkur..
Hinn glæsilegi Hersir í vetrarblíðunni í gær...
Ein úr ræktuninni; Sædís frá Húsavík.
Frábær hryssa, Fanndís frá Múla.