Heim 2018-01-17T14:33:08+00:00

UM OKKUR

Að baki Höfðahestum standa Gísli Haraldsson og Einar Gíslason. Gísli hóf ræktun sína þegar hann keypti hryssuna Kviku frá Úlfsstöðum í Skagafirði 1980 en Einar byrjaði 2010. Hrossin okkar eru kennd við bæinn Húsavík á Norðurlandi Eystra. Ræktunin er lítil en við fáum cirka 1-2 folöld á ári og leitumst við við að nota vel ættaða, myndarlega og geðgóða hesta með úrvals gangtegundir á merarnar okkar. Markmiðið er að eiga fá hross en góð sem er einnig heiti á grein eftir Jens Einarsson sem birtist í Eiðfaxa 2002 þegar Gísli var tilnefndur sem ræktunarmaður ársins. Greinina er hægt að lesa með því að ýta á hnappinn hér að neðan.

Lesa meira

#hofdahestar

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á INSTAGRAM

#hofdahestar

STÓÐHESTEFNI

HÖFÐI FRÁ HÚSAVÍK
2014

sjá nánar

HERSIR FRÁ HÚSAVÍK
2015

sjá nánar

Nýjar fréttir

Allar fréttir

NÝJAST AF FACEBOOK

Þá eru bræður, Höfði (4v) og Hersir (3v), komnir..
Sýningu dagsins á kynbótabrautinni átti Kveikur..