Notkun á stóðhestunum okkar í sumar

Hægt verður að nota stóðhestana okkar þá Höfða og Hersi núna í sumar. Höfði verður á Húsavík eða í Reykjadal og Hersir verður í Fnjóskadal. [...]