Höfði sinnir merum við Akra í Reykjadal

Höfði fór í hólf við Akra í Reykjadal á föstudagsvöldið. Nokkrar lukkulegar merar tóku á móti honum og voru þessar myndir teknar við það tilefni. Nánari upplýsingar um hann má sjá <hér>.

By |2018-06-24T20:15:55+00:00júní 24th, 2018|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Höfði sinnir merum við Akra í Reykjadal