Gísli byrjaði hrossarækt í kringum 1980 eins og rakið er <hér>. Hrossin sem ræktuð eru í dag eru að mestu út af Urð frá Hvassafelli, undan Musku frá Hvassafelli í Eyjafirði og Hraunari frá Sauðárkróki sem fórst ungur en skilaði mörgum afburða afkvæmum. Í ræktun í dag eru tvær fyrstu verðlauna merar undan Urð, Hrauna frá Húsavík undan Orra frá Þúfu og Bjarklind frá Húsavík undan Markúsi frá Langholtsparti. Undan Hraunu eru til 7 afkvæmi og þar af tvö með fyrstu verðlaun. Undan Bjarklind eru 6 afkvæmi og þar af eitt með fyrstu verðlaun.
Gísli & Urð
Ræktunarmerar
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
F: Orri frá Þúfu (8.34)
M: Urð frá Hvassafelli (8.22)
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
F: Markús frá Langholtsparti (8.36)
M: Urð frá Hvassafelli (8.22)
Hella frá Húsavík (7.54)
IS2005266640
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)
Folöld fædd 2018
Nn frá Húsavík
IS2018266640
F: Hersir frá Húsavík
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Nn frá Húsavík
IS2018
F: Hersir frá Húsavík
M: Brana frá Húsavík
Folöld fædd 2017
Krubbur frá Húsavík
IS2017166640
F: Höfði frá Húsavík
M: Hella frá Húsavík (7.54)
Folöld fædd 2013
Hamar frá Húsavík
IS2013166640
F: Svaki frá Miðsitju (8.38)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)
Bjarkar frá Húsavík
IS2013166641
F: Krákur frá Blesastöðum (8.34)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Folöld fædd 2012
Birta frá Húsavík
IS2012266640
F: Stuðlar frá Húsavík (8.02)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Sóldís frá Húsavík
IS2012266641
F: Stuðlar frá Húsavík (8.02)
M: Sólrún frá Húsavík