Gísli byrjaði hrossarækt í kringum 1980 eins og rakið er <hér>. Hrossin sem ræktuð eru í dag eru að mestu út af Urð frá Hvassafelli, undan Musku frá Hvassafelli í Eyjafirði og Hraunari frá Sauðárkróki sem fórst ungur en skilaði mörgum afburða afkvæmum. Í ræktun í dag eru tvær fyrstu verðlauna merar undan Urð, Hrauna frá Húsavík undan Orra frá Þúfu og Bjarklind frá Húsavík undan Markúsi frá Langholtsparti. Undan Hraunu eru til 7 afkvæmi og þar af tvö með fyrstu verðlaun. Undan Bjarklind eru 6 afkvæmi og þar af eitt með fyrstu verðlaun.

Gísli & Urð
Ræktunarmerar
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
F: Orri frá Þúfu (8.34)
M: Urð frá Hvassafelli (8.22)
Your Content Goes Here
Sýnandi Þórður Þorgeirsson
Aðaleinkunn: | 8.44 | Hæð á herðar: 145 cm |
Sköpulag: | 8.08 | |
Höfuð | 7.5 | Myndarlegt – Gróf eyru |
Háls/herðar/bógar | 9 | Hátt settur – Skásettir bógar |
Bak og lend | 7 | Stíft spjald |
Samræmi | 8 | Fótahátt – Flatar síður – Afturhátt |
Fótagerð | 8 | Öflugar sinar |
Réttleiki | 7.5 | Framf.: Útskeifir Afturf.: Vindur |
Hófar | 8 | |
Prúðleiki | 7.5 | |
Kostir: | 8.68 | |
Tölt | 9 | Há fótlyfta – Mikið framgrip – Skrefmikið |
Brokk | 8 | Öruggt – Skrefmikið – Ferðlítið |
Skeið | 8 | |
Stökk | 8.5 | Hátt |
Vilji og geðslag | 9 | |
Fegurð í reið | 9 | Mikið fas – Mikil reising – Mikill fótaburður |
Fet | 8.5 | |
Hægt tölt | 9 | |
Hægt stökk | 8 |
Otur frá Sauðárkróki (8.37) IS1982151001 |
||
Orri frá Þúfu (8.34) IS1986186055 |
||
Dama frá Þúfum IS1983284555 |
||
Hrauna frá Húsavík IS1997266640 |
Hraunar frá Sauðárkróki IS1980151001 |
|
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
||
Muska frá Hvassafelli (7.73) IS1973265825 |
Nafn | Faðir | Aðaleinkunn |
Hella frá Húsavík | Rökkvi frá Hárlaugsst. | 7.54 |
Hrauney frá Húsavík | Aron frá Strandarhöfði | 8 |
Stuðlar frá Húsavík | Draumur frá Lönguhlíð | 8.02 |
Herðubreið frá Húsavík | Adam frá Ásmundarst. | |
Hamar frá Húsavík | Svaki frá Miðsitju | |
Höfði frá Húsavík | Korgur frá Ingólfshvoli | |
Hersir frá Húsavík | Vökull frá Efri-Brú |
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
F: Markús frá Langholtsparti (8.36)
M: Urð frá Hvassafelli (8.22)
Bjarklind var í alla staði mjög góð reiðhryssa og skipti þá engu máli hvort ferðalög, göngur, eða keppni í gæðingakeppni væri hlutskipti hennar. Í kynbótadómi fær hún 8.37 fyrir hæfileika, 9 fyrir vilja og geðslag og hægt tölt og 8,5 fyrir tölt, skeið og fegurð í reið en þar er umsögnin góður höfuðburður, mikill fótaburður og fallegur taglburður.
Góður ættborgi er bakgrunnur hennar, og það sem mestu máli skiptir er að Hraunar frá Sauðárkróki er þar á bakvið 2 sinnum, en hann var sonur Ófeigs frá Flugumýri og Hrafnkötlu frá Sauðárkróki. Auk þessa er Otur og Sörli 653 ekki langt undan, s.s. Sveinslínan töluverð, enda skyldleikastuðull Bjarklindar hár eða 9,5.
Aðaleinkunn: | 8.11 | Hæð á herðar: 138 cm |
Sköpulag: | 7.72 | |
Höfuð | 8 | Skarpt/þurrt – Vel opin augu – Löng eyru |
Háls/herðar/bógar | 8 | Háar herðar – Klipin kverk |
Bak og lend | 7.5 | Stíft spjald – Áslend – Mjótt bak |
Samræmi | 7.5 | Flatar síður |
Fótagerð | 8 | Mikil sinaskil |
Réttleiki | 7.5 | Framf.: Nágengir Afturf.: Réttir |
Hófar | 7.5 | Efnisþunnir |
Prúðleiki | 7.5 | |
Kostir: | 8.37 | |
Tölt | 8.5 | Taktgott – Há fótlyfta |
Brokk | 8 | Öruggt |
Skeið | 8 | Öruggt |
Stökk | 7.5 | Sviflítið |
Vilji og geðslag | 9 | Ásækni – Þjálni |
Fegurð í reið | 8.5 | Góður höfuðb. – Mikill fótab. – Fallegur taglb. |
Fet | 7.5 | Framtakslítið |
Hægt tölt | 9 | |
Hægt stökk | 7.5 |
Orri frá Þúfu (8.34) IS1986186055 |
||
Markús frá Langholtsp. (8.36) IS1993187449 |
||
Von frá Bjarnastöðum IS1983287052 |
||
Bjarklind frá Húsavík IS1999266640 |
Hraunar frá Sauðárkróki IS1980151001 |
|
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
||
Muska frá Hvassafelli (7.73) IS1973265825 |
Nafn | Faðir | Aðaleinkunn |
Berglind frá Húsavík | Hrymur frá Hofi | 8.20 |
Björk frá Húsavík | Möller frá Blesastöðum 1A | |
Birta frá Húsavík | Stuðlar frá Húsavík | |
Bjarkar frá Húsavík | Krákur frá Blesastöðum | |
Bjarkey frá Húsavík | Póstur frá Litla-Dal | |
Bergdís frá Húsavík | Vökull frá Efri-Brú | |
Nn frá Húsavík | Hersir frá Húsavík |
Hella frá Húsavík (7.54)
IS2005266640
F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)
Aðaleinkunn: | 7.54 | Hæð á herðar: 143 cm |
Sköpulag: | 7.53 | |
Höfuð | 7 | Skarpt/þurrt – Vel opin augu – Slök eyrnastaða |
Háls/herðar/bógar | 8 | Skásettir bógar – Háar herðar |
Bak og lend | 7 | Jöfn lend – Beint bak – Mjótt bak |
Samræmi | 8 | Fótahátt |
Fótagerð | 7.5 | Öflugar sinar – Lítil sinaskil |
Réttleiki | 6 | Framf.: Brotin tálína Afturf.: Brotin tálína |
Hófar | 7.5 | Efnisþunnir |
Prúðleiki | 7.5 | |
Kostir: | 7.54 | |
Tölt | 8.5 | Rúmt – Taktgott – Mjúkt |
Brokk | 7.5 | Ferðlítið |
Skeið | 5 | |
Stökk | 7.5 | Ferðlítið |
Vilji og geðslag | 8 | Reiðvilji |
Fegurð í reið | 8.5 | Góður höfuðb. |
Fet | 7 | Framtakslítið |
Hægt tölt | 8.5 | |
Hægt stökk | 7.5 |
Otur frá Sauðárkróki (8.37) IS1982151001 |
||
Rökkvi frá Hárlaugsst. (8.34) IS1997186541 |
||
Snegla frá Hala (8.19) IS1982286412 |
||
Hella frá Húsavík IS2005266640 |
Orri frá Þúfu (8.34) IS1997266640 |
|
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1999266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Nafn | Faðir | Aðaleinkunn |
Krubbur frá Húsavík | Höfði frá Húsavík |
Folöld fædd 2018
Nn frá Húsavík
IS2018266640
F: Hersir frá Húsavík
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Vökull frá Efri-Brú (8.37) IS2009188691 |
||
Hersir frá Húsavík IS201516640 |
||
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS2001288691 |
||
Nn frá Húsavík IS2018266640 |
Markús frá Langholtsp. (8.36) IS1993187449 |
|
Bjarklind frá Húsavík (8.11) IS1999266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Nn frá Húsavík
IS2018
F: Hersir frá Húsavík
M: Brana frá Húsavík
Vökull frá Efri-Brú (8.37) IS2009188691 |
||
Hersir frá Húsavík IS2015166640 |
||
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1997266640 |
||
Nn frá Húsavík IS2018 |
Smiður frá Miðsitju (7.94) IS1993158700 |
|
Brana frá Húsavík IS1999266920 |
||
Brá frá Stóra-Hofi (7.51) IS1982286014 |
Folöld fædd 2017
Krubbur frá Húsavík
IS2017166640
F: Höfði frá Húsavík
M: Hella frá Húsavík (7.54)
Arður frá Brautarholti (8.49) IS2001137637 |
||
Vökull frá Efri Brú (8.37) IS2009188637 |
||
Kjalvör frá Efri-Brú (7.90) IS2001288691 |
||
Krubbur frá Húsavík IS2017166640 |
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34) IS197186541 |
|
Hella frá Húsavík (7.54) IS2005266640 |
||
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1997266640 |
Folöld fædd 2015
Hersir frá Húsavík
IS2015166640
F: Vökull frá Efri-Brú (8.37)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)
Arður frá Brautarholti (8.49) IS2001137637 |
||
Vökull frá Efri Brú (8.37) IS2009188637 |
||
Kjalvör frá Efri-Brú (7.90) IS2001288691 |
||
Hersir frá Húsavík IS2015166640 |
Orri frá Þúfu (8.34) IS1986186055 |
|
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1997266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Bergdís frá Húsavík
IS2015266640
F: Vökull frá Efri-Brú (8.37)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.44)
Arður frá Brautarholti (8.49) IS2001137637 |
||
Vökull frá Efri-Brú (8.37) IS2009188637 |
||
Kjalvör frá Efri-Brú (7.90) IS2001288691 |
||
Bergdís frá Húsavík IS2015266640 |
Markús frá Langholtsp. (8.36) IS1993187449 |
|
Bjarklind frá Húsavík (8.11) IS1999266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Folöld fædd 2014
Höfði frá Húsavík
IS2014166640
F: Korgur frá Ingólfshvoli (8.41)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)
Leiknir frá Vakurstöðum (8.28) IS1999181675 |
||
Korgur frá Ingólfshvoli (8.41) IS2006187026 |
||
Korga frá Ingólfshvoli IS1998287026 |
||
Höfði frá Húsavík IS2014166640 |
Orri frá Þúfu (8.34) IS1986186055 |
|
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1997266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Bjarkey frá Húsavík
IS2014266640
F: Póstur frá Litla-Dal (8.36)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Kappi frá Kommu (8.51) IS2004165890 |
||
Póstur frá Litla-Dal (8.36) IS2009165101 |
||
Kolka frá Litla-Dal (8.09) IS2003265101 |
||
Bergdís frá Húsavík IS2015266640 |
Markús frá Langholtsp. (8.36) IS1993187449 |
|
Bjarklind frá Húsavík (8.11) IS1999266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Folöld fædd 2013
Hamar frá Húsavík
IS2013166640
F: Svaki frá Miðsitju (8.38)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)
Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31) IS1991157345 |
||
Svaki frá Miðsitju (8.38) IS1999158707 |
||
Katla frá Miðsitju (8.11) IS1985258700 |
||
Hamar frá Húsavík IS2013166640 |
Orri frá Þúfu (8.34) IS1986186055 |
|
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1997266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Bjarkar frá Húsavík
IS2013166641
F: Krákur frá Blesastöðum (8.34)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45) IS1996187336 |
||
Krákur frá Blesastöðum (8.34) IS2002187812 |
||
Bryðja frá Húsatóftum (7.91) IS1984287021 |
||
Bjarkar frá Húsavík IS2013166641 |
Markús frá Langholtsp. (8.36) IS1993187449 |
|
Bjarklind frá Húsavík (8.11) IS1999266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Folöld fædd 2012
Birta frá Húsavík
IS2012266640
F: Stuðlar frá Húsavík (8.02)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)
Draumur frá Lönguhlíð IS2004176236 |
||
Stuðlar frá Húsavík (8.02) IS2008166640 |
||
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1997266640 |
||
Birta frá Húsavík IS2012266640 |
Markús frá Langholtsp. (8.36) IS1993187449 |
|
Bjarklind frá Húsavík (8.11) IS1999266640 |
||
Urð frá Hvassafelli (8.22) IS1984265044 |
Sóldís frá Húsavík
IS2012266641
F: Stuðlar frá Húsavík (8.02)
M: Sólrún frá Húsavík
Draumur frá Lönguhlíð IS2004176236 |
||
Stuðlar frá Húsavík (8.02) IS2008166640 |
||
Hrauna frá Húsavík (8.44) IS1984287021 |
||
Sóldís frá Húsavík IS201266641 |
Steinn frá Húsavík (7.76) IS1993166920 |
|
Sólrún frá Húsavík IS1996266640 |
||
Von frá Akureyri (7.87) IS1974265482 |