Gísli byrjaði hrossarækt í kringum 1980 eins og rakið er <hér>. Hrossin sem ræktuð eru í dag eru að mestu út af Urð frá Hvassafelli, undan Musku frá Hvassafelli í Eyjafirði og Hraunari frá Sauðárkróki sem fórst ungur en skilaði mörgum afburða afkvæmum. Í ræktun í dag eru tvær fyrstu verðlauna merar undan Urð, Hrauna frá Húsavík undan Orra frá Þúfu og Bjarklind frá Húsavík undan Markúsi frá Langholtsparti. Undan Hraunu eru til 7 afkvæmi og þar af tvö með fyrstu verðlaun. Undan Bjarklind eru 6 afkvæmi og þar af eitt með fyrstu verðlaun.

Gísli & Urð

Ræktunarmerar

Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640

F: Orri frá Þúfu (8.34)
M: Urð frá Hvassafelli (8.22)

Your Content Goes Here

Sýnandi Þórður Þorgeirsson

Aðaleinkunn: 8.44 Hæð á herðar: 145 cm
Sköpulag: 8.08
  Höfuð 7.5 Myndarlegt – Gróf eyru
  Háls/herðar/bógar 9 Hátt settur – Skásettir bógar
  Bak og lend 7 Stíft spjald
  Samræmi 8 Fótahátt – Flatar síður – Afturhátt
  Fótagerð 8  Öflugar sinar
  Réttleiki 7.5 Framf.: Útskeifir   Afturf.: Vindur
  Hófar 8
  Prúðleiki 7.5
Kostir: 8.68
  Tölt 9 Há fótlyfta – Mikið framgrip – Skrefmikið
  Brokk 8 Öruggt – Skrefmikið – Ferðlítið
  Skeið 8
  Stökk 8.5 Hátt
  Vilji og geðslag 9
  Fegurð í reið 9 Mikið fas – Mikil reising – Mikill fótaburður
  Fet 8.5
  Hægt tölt 9
  Hægt stökk 8
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
IS1982151001
Orri frá Þúfu (8.34)
IS1986186055
Dama frá Þúfum
IS1983284555
Hrauna frá Húsavík
IS1997266640
 Hraunar frá Sauðárkróki
IS1980151001
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044
Muska frá Hvassafelli (7.73)
IS1973265825
Nafn Faðir Aðaleinkunn
Hella frá Húsavík Rökkvi frá Hárlaugsst. 7.54
Hrauney frá Húsavík Aron frá Strandarhöfði 8
Stuðlar frá Húsavík Draumur frá Lönguhlíð 8.02
Herðubreið frá Húsavík Adam frá Ásmundarst.
Hamar frá Húsavík Svaki frá Miðsitju
Höfði frá Húsavík Korgur frá Ingólfshvoli 8.04 (8.39 án skeiðs)
Hersir frá Húsavík Vökull frá Efri-Brú 8.34 (8.90 án skeiðs)

Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640

F: Markús frá Langholtsparti (8.36)
M: Urð frá Hvassafelli (8.22)

Bjarklind var í alla staði mjög góð reiðhryssa og skipti þá engu máli hvort ferðalög, göngur, eða keppni í gæðingakeppni væri hlutskipti hennar. Í kynbótadómi fær hún 8.37 fyrir hæfileika, 9 fyrir vilja og geðslag og hægt tölt og 8,5 fyrir tölt, skeið og fegurð í reið en þar er umsögnin góður höfuðburður, mikill fótaburður og fallegur taglburður.
Góður ættborgi er bakgrunnur hennar, og það sem mestu máli skiptir er að Hraunar frá Sauðárkróki er þar á bakvið 2 sinnum, en hann var sonur Ófeigs frá Flugumýri og Hrafnkötlu frá Sauðárkróki. Auk þessa er Otur og Sörli 653 ekki langt undan, s.s. Sveinslínan töluverð, enda skyldleikastuðull Bjarklindar hár eða 9,5.

Sýnandi Gísli Haraldsson

Aðaleinkunn: 8.11 Hæð á herðar: 138 cm
Sköpulag: 7.72  
  Höfuð 8 Skarpt/þurrt – Vel opin augu – Löng eyru
  Háls/herðar/bógar 8 Háar herðar – Klipin kverk
  Bak og lend 7.5 Stíft spjald – Áslend – Mjótt bak
  Samræmi 7.5 Flatar síður
  Fótagerð 8 Mikil sinaskil
  Réttleiki 7.5 Framf.: Nágengir  Afturf.: Réttir
  Hófar 7.5 Efnisþunnir
  Prúðleiki 7.5
Kostir: 8.37  
  Tölt 8.5 Taktgott – Há fótlyfta
  Brokk 8 Öruggt
  Skeið 8 Öruggt
  Stökk 7.5 Sviflítið
  Vilji og geðslag 9 Ásækni – Þjálni
  Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. – Mikill fótab. – Fallegur taglb.
  Fet 7.5 Framtakslítið
  Hægt tölt 9
  Hægt stökk 7.5
Orri frá Þúfu (8.34)
IS1986186055
Markús frá Langholtsp. (8.36)
IS1993187449
Von frá Bjarnastöðum
IS1983287052
Bjarklind frá Húsavík
IS1999266640
 Hraunar frá Sauðárkróki
IS1980151001
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044
Muska frá Hvassafelli (7.73)
IS1973265825
Nafn Faðir Aðaleinkunn
Berglind frá Húsavík Hrymur frá Hofi 8.20
Björk frá Húsavík Möller frá Blesastöðum 1A
Birta frá Húsavík Stuðlar frá Húsavík
Bjarkar frá Húsavík Krákur frá Blesastöðum
Bjarkey frá Húsavík Póstur frá Litla-Dal
Bergdís frá Húsavík Vökull frá Efri-Brú
Nn frá Húsavík Hersir frá Húsavík

Hella frá Húsavík (7.54)
IS2005266640

F: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)

Sýnandi Gísli Haraldsson

Aðaleinkunn: 7.54 Hæð á herðar: 143 cm
Sköpulag: 7.53  
  Höfuð 7 Skarpt/þurrt – Vel opin augu – Slök eyrnastaða
  Háls/herðar/bógar 8 Skásettir bógar – Háar herðar
  Bak og lend 7 Jöfn lend – Beint bak – Mjótt bak
  Samræmi 8  Fótahátt
  Fótagerð 7.5 Öflugar sinar – Lítil sinaskil
  Réttleiki 6 Framf.: Brotin tálína Afturf.: Brotin tálína
  Hófar 7.5 Efnisþunnir
  Prúðleiki 7.5
Kostir: 7.54  
  Tölt 8.5 Rúmt – Taktgott – Mjúkt
  Brokk 7.5 Ferðlítið
  Skeið 5
  Stökk 7.5 Ferðlítið
  Vilji og geðslag 8 Reiðvilji
  Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. 
  Fet 7 Framtakslítið
  Hægt tölt 8.5
  Hægt stökk 7.5
Otur frá Sauðárkróki (8.37)
IS1982151001
Rökkvi frá Hárlaugsst. (8.34)
IS1997186541
Snegla frá Hala (8.19)
IS1982286412
Hella frá Húsavík
IS2005266640
Orri frá Þúfu (8.34)
IS1997266640
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1999266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044
Nafn Faðir Aðaleinkunn
Krubbur frá Húsavík Höfði frá Húsavík

Folöld fædd 2018

Nn frá Húsavík
IS2018266640

F: Hersir frá Húsavík
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)

Vökull frá Efri-Brú (8.37)
IS2009188691
Hersir frá Húsavík
IS201516640
Hrauna frá Húsavík  (8.44)
IS2001288691
Nn frá Húsavík
IS2018266640
Markús frá Langholtsp. (8.36)
IS1993187449
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Nn frá Húsavík
IS2018

F: Hersir frá Húsavík
M: Brana frá Húsavík

Vökull frá Efri-Brú (8.37)
IS2009188691
Hersir frá Húsavík
IS2015166640
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
Nn frá Húsavík
IS2018
Smiður frá Miðsitju (7.94)
IS1993158700
Brana frá Húsavík
IS1999266920
Brá frá Stóra-Hofi (7.51)
IS1982286014

Folöld fædd 2017

Krubbur frá Húsavík
IS2017166640

F: Höfði frá Húsavík
M: Hella frá Húsavík (7.54)

Arður frá Brautarholti (8.49)
IS2001137637
Vökull frá Efri Brú (8.37)
IS2009188637
Kjalvör frá Efri-Brú (7.90)
IS2001288691
Krubbur frá Húsavík
IS2017166640
Rökkvi frá Hárlaugsstöðum (8.34)
IS197186541
Hella frá Húsavík (7.54)
IS2005266640
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640

Folöld fædd 2015

Hersir frá Húsavík
IS2015166640

F: Vökull frá Efri-Brú (8.37)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)

Arður frá Brautarholti (8.49)
IS2001137637
Vökull frá Efri Brú (8.37)
IS2009188637
Kjalvör frá Efri-Brú (7.90)
IS2001288691
Hersir frá Húsavík
IS2015166640
 Orri frá Þúfu (8.34)
IS1986186055
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Bergdís frá Húsavík
IS2015266640

F: Vökull frá Efri-Brú (8.37)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.44)

Arður frá Brautarholti (8.49)
IS2001137637
Vökull frá Efri-Brú (8.37)
IS2009188637
Kjalvör frá Efri-Brú (7.90)
IS2001288691
Bergdís frá Húsavík
IS2015266640
 Markús frá Langholtsp. (8.36)
IS1993187449
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Folöld fædd 2014

Höfði frá Húsavík
IS2014166640

F: Korgur frá Ingólfshvoli (8.41)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)

Leiknir frá Vakurstöðum (8.28)
IS1999181675
Korgur frá Ingólfshvoli (8.41)
IS2006187026
Korga frá Ingólfshvoli
IS1998287026
Höfði frá Húsavík
IS2014166640
 Orri frá Þúfu (8.34)
IS1986186055
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Bjarkey frá Húsavík
IS2014266640

F: Póstur frá Litla-Dal (8.36)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)

Kappi frá Kommu (8.51)
IS2004165890
Póstur frá Litla-Dal (8.36)
IS2009165101
Kolka frá Litla-Dal (8.09)
IS2003265101
Bergdís frá Húsavík
IS2015266640
 Markús frá Langholtsp. (8.36)
IS1993187449
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Folöld fædd 2013

Hamar frá Húsavík
IS2013166640

F: Svaki frá Miðsitju (8.38)
M: Hrauna frá Húsavík (8.44)

Hugi frá Hafsteinsstöðum (8.31)
IS1991157345
Svaki frá Miðsitju (8.38)
IS1999158707
Katla frá Miðsitju (8.11)
IS1985258700
Hamar frá Húsavík
IS2013166640
 Orri frá Þúfu (8.34)
IS1986186055
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Bjarkar frá Húsavík
IS2013166641

F: Krákur frá Blesastöðum (8.34)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)

Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
IS1996187336
Krákur frá Blesastöðum (8.34)
IS2002187812
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
IS1984287021
Bjarkar frá Húsavík
IS2013166641
 Markús frá Langholtsp. (8.36)
IS1993187449
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Folöld fædd 2012

Birta frá Húsavík
IS2012266640

F: Stuðlar frá Húsavík (8.02)
M: Bjarklind frá Húsavík (8.11)

Draumur frá Lönguhlíð
IS2004176236
Stuðlar frá Húsavík (8.02)
IS2008166640
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1997266640
Birta frá Húsavík
IS2012266640
 Markús frá Langholtsp. (8.36)
IS1993187449
Bjarklind frá Húsavík (8.11)
IS1999266640
Urð frá Hvassafelli (8.22)
IS1984265044

Sóldís frá Húsavík
IS2012266641

F: Stuðlar frá Húsavík (8.02)
M: Sólrún frá Húsavík

Draumur frá Lönguhlíð
IS2004176236
Stuðlar frá Húsavík (8.02)
IS2008166640
Hrauna frá Húsavík (8.44)
IS1984287021
Sóldís frá Húsavík
IS201266641
Steinn frá Húsavík (7.76)
IS1993166920
Sólrún frá Húsavík
IS1996266640
Von frá Akureyri (7.87)
IS1974265482