Folöld fædd í sumar

Í sumar fengum við tvö folöld. Það fyrsta kom 4. júní og er dökkjarpt merfolald undan Bjarklindi og Hersi. Það hefur líklega erft stærðina [...]