Hausttamning

Í byrjun september komu stóðhestefnin okkar, Höfði og Hersir, á hús til tamningar. Báðir voru með merum í sumar og líklega í kringum 15 fengnar. [...]